Metoo og börnin - öryggi barna og ungmenna í tómstunda- íþrótta- og æskulýðsstarfi

Á morgun, miðvikudaginn 14. mars, stendur Náum áttum, samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarnál, fyrir morgunverðarfundi þar sem rætt verður um metoo og börn. 

Hafdís Inga, sérfræðingur Bjarkarhlíðar, mun þar vera með reynslusögu ásamt því að ræða metoo íþróttakvenna. 

Við hvetjum sem flesta að taka þátt í þessum áhugaverða morgunverðarfundi á Grand Hótel.

 

Náum áttum - auglýsing

Náum áttum - auglýsing